fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Gerði mistök áður en hún fór í Bláa lónið – „En finnst ykkur myndirnar þess virði?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 23. ágúst 2024 13:57

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski ferða- og lífsstílsáhrifavaldurinn Fiona heimsótti Ísland í vor og virðist hafa skemmt sér konunglega. Hún birti mörg myndbönd á TikTok frá ferðinni en hún er með rúmlega 510 þúsund fylgjendur á miðlinum.

Hún heimsótti að sjálfsögðu Bláa lónið en gerði mistök áður, hún setti ekki hárnæringu í hárið áður en hún fór ofan í.

@findingfiona Replying to @Studytok inspo | Meds ✨ do you think the photos were worth it 😭 this is why you should never put your hair in the Blue Lagoon, the blue lagoon hair damage is CRAZY!! But a good Blue Lagoon hair tips is to wet your hair and lather it with conditioner before! 👙@Revolve  #iceland #bluelagoon #traveltiktok #bluelagooniceland #beauty #travel ♬ original sound – findingfiona ✈️🤍

„Þetta er það sem gerist þegar þú ferð með hárið ofan í Bláa lónið,“ segir hún í myndbandi á TikTok sem hefur fengið yfir 16 milljónir áhorfa.

Fiona ásamt kærasta sínum.

„Svona var hárið mitt eftir bara einn klukkutíma, en aldrei gera þetta.“

Fiona segir að þó það sé gott að vera í lóninu og að það sé gott fyrir húðina, þá fari það mjög illa með hárið. „Það sem ég hefði átt að gera var að bleyta hárið og setja hárnæringu í það áður en ég fór ofan í en ég var svo forvitin og nú er ég miður mín. Hárið mitt er ein stór flækja og þurrt.“

Skjáskot/TikTok

Hún birtir nokkrar myndir frá Bláa lóninu í lok myndbandsins og spyr netverja: „En finnst ykkur myndirnar þess virði?“

Sjá einnig: Ferðabloggari segir að þetta sé það heimskulegasta sem þú getur gert á Íslandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Alexandra Helga opnar sig um krefjandi ófrjósemisbaráttu – „Þetta var svo stór partur af mér“

Alexandra Helga opnar sig um krefjandi ófrjósemisbaráttu – „Þetta var svo stór partur af mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Davíð Goði byrjaði að fá bletti fyrir annað augað: „Ég hélt að ég myndi fá einhverja augndropa og labba út“ – Við tók mánaðardvöl á spítala og mikil óvissa

Davíð Goði byrjaði að fá bletti fyrir annað augað: „Ég hélt að ég myndi fá einhverja augndropa og labba út“ – Við tók mánaðardvöl á spítala og mikil óvissa