fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Imane Khelif eins og þú hefur aldrei séð hana áður – Birti nýjar myndir á samfélagsmiðlum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 18:30

Khelif vann gullið á ólympíuleikunum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein umtalaðasta manneskjan á nýliðnum ólympíuleikum er alsírska hnefaleikastjarnan Imane Khelif. Eftir bardaga hennar við hina ítölsku Angelu Carini var hún ranglega sökuð um að vera karlmaður að keppa í kvennaflokki á ósanngjarnan hátt.

Hingað til hafa nær eingöngu verið birtar myndir af Khelif í keppnisbúningi eða í íþróttafatnaði. En eftir að hún vann gullið fór hún í myndatöku sem sýna okkur allt aðra mynd af henni. Myndirnar birti hún á samélagsmiðlum.

Á myndunum má sjá Khelif með slegið hár, farða og varagloss. Er hún klædd í blómakjól eða blússu og með bleika blómaeyrnalokka og vitaskuld ólympíugullið sem hún vann í París hangandi um hálsinn.

Eins og DV greindi frá í vikunni þá ætlar Khelif ekki að taka því hatri og rangfærslum um hana þegjandi. Lagði hún fram kæru á hendur J.K. Rowling, Elon Musk og fleirum sem hafa látið gamminn geysa á samfélagsmiðlum undanfarnar vikur. Saksóknari í Frakklandi rannsakar málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“