fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Fókus

Hanna Rún föndraði blómatré í leikherbergi barnanna – „Gert með ást“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 3. ágúst 2024 10:30

Hanna Rún Bazev Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Rún Bazev Óladóttir er landsþekkt fyrir fimi hennar á dansgólfinu, en hún er margverðlaunuð hér heima og erlendis í dansheiminum.

Hanna Rún dansar með eiginmanni sínum Nikita og saman eiga þau tvö börn, soninn Vladimir Óla og dótturina Kíru Sif. 

Hanna Rún hefur sagt frá því í viðtölum að hún sé einkar heimakær og mikill dundari. Hún steinar og skreytir sem dæmi danskjólana sína og dansskóna. 

Nýlega breytti Hanna Rún leikherbergi barnanna og ákváðu hún og dóttir hennar að gera þar lítinn sætan garð. 

„Ég og Kíra Sif erum að breyta leikherberginu og erum að gera lítinn sætan garð þar inni. Ég spurði Kíru hvort við ættum að gera risa blómatré og „jááááá” heyrðist í minni og lófaklapp með. Við ákváðum því að föndra risastórt blómatré saman og við erum mjög sáttar með útkomuna,“ segir Hanna Rún á Instagram og birtir myndband af ferlinu.

Næst á dagskrá er risa myndaveggur sem Hanna Rún er byrjuð að teikna og munu fylgjendur hennar fá að fylgjast með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vala Grand reis upp úr öskunni eftir erfitt tímabil – Menntaði sig fyrir föður sinn heitinn og fann ástina

Vala Grand reis upp úr öskunni eftir erfitt tímabil – Menntaði sig fyrir föður sinn heitinn og fann ástina
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Guð blessi Breiðholtið“

Vikan á Instagram – „Guð blessi Breiðholtið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Gretu Salóme og Elvars Þórs hefur fengið nafn

Sonur Gretu Salóme og Elvars Þórs hefur fengið nafn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinurinn tárast yfir bakstursþætti

Vinurinn tárast yfir bakstursþætti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birti gamla mynd af þjóðþekktum mönnum til að sýna breytta tíma – „Bundu bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamenn“

Birti gamla mynd af þjóðþekktum mönnum til að sýna breytta tíma – „Bundu bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamenn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gamall draugur vakinn upp hjá Gísla Marteini í gærkvöldi – Hvar er Guðmundur?

Gamall draugur vakinn upp hjá Gísla Marteini í gærkvöldi – Hvar er Guðmundur?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Helgi Jean rakst harkalega á vegg miðlífskrísunnar – „Ég gat ekki séð fyrir mér að lífið myndi batna“

Helgi Jean rakst harkalega á vegg miðlífskrísunnar – „Ég gat ekki séð fyrir mér að lífið myndi batna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur ástralska hjartaknúsarans ekki sáttir – „Hélt að hann væri einn af góðu strákunum“

Aðdáendur ástralska hjartaknúsarans ekki sáttir – „Hélt að hann væri einn af góðu strákunum“