fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Fókus

Forsetafjölskyldurnar hittust á Bessastöðum

Fókus
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 13:13

Guðni Th. Jóhannesson, fráfarandi forseti Íslands, og Halla Tómasdóttir, verðandi forseti, ásamt fjölskyldum sínum á Bessastöðum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Tómasdóttir, verðandi forseti, og fjölskylda hennar heimsóttu Guðna Th. Jóhannesson, fráfarandi forseta, og fjölskyldu hans á Bessastaði. Halla birti mynd af þessari sögulegu stund á Facebook-síðu sinni nú fyrir stundu en þar þakkaði hún Guðna kærlega fyrir góðan viðgjörning.

Aðeins er vika í að Halla verði sett í embætti en sú athöfn fer fram þann 1. ágúst næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu