fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Fókus

Unnur Óla með eigin útgáfu af ,,Hawk Tuah“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2024 08:30

Unnur Kristín Óladóttir Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unnur Kristín Óladóttir, gullsmiður, einkaþjálfari og fitnesskeppandi, birti eigin útgáfu af ,,Hawk Tuah“ í gær eða svokallaða Dag/Nætur útgáfu, þar sem Unnur skiptir um gír úr hversdagsleikanum yfir í djammgírinn.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Unnur Óladóttir (@unnurola.is)

Unnur var gestur í Fókus fyrr á árinu.

Sjá einnig: Unnur snýr til baka eftir fimm ára pásu – Krassaði, varð aldrei södd og þyngdist um 20 kíló á hálfu ári

Það er óhætt að segja að sannkallað Hawk Tuah hafi tröllriðið samfélagsmiðlum eftir að hin bandaríska Hailey Welch var spurð á djamminu um hvað tryllir karlmenn þegar kemur að kynlífi.

„Hvað er það sem tryllir karlmenn í rúminu í hvert einasta skipti?“ var Welch spurð. „Þú verður bara að gera hawk tuah og hrækja á typpið á honum,“ svaraði hún skellihlæjandi.

Sjá einnig: „Hawk Tuah“ Hailey ætlar að nýta sér óvænta frægð vel – Gefur lítið fyrir kjaftasögurnar í sínu fyrsta viðtali

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heilabrot: Aðeins örfáir sjá allar konurnar

Heilabrot: Aðeins örfáir sjá allar konurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Arnór segir gríðarlegan fjölda fólks læknast af stoðkerfisverkjum með hjálp kulda

Arnór segir gríðarlegan fjölda fólks læknast af stoðkerfisverkjum með hjálp kulda
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mía sér um afþreyingu fyrir börnin

Mía sér um afþreyingu fyrir börnin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Goðsögnin Bob Newhart er látinn

Goðsögnin Bob Newhart er látinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Atli tilnefndur til EMMY-sjónvarpsverðlauna

Atli tilnefndur til EMMY-sjónvarpsverðlauna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Deilir Íslandsheimsókn í beinu streymi – Þúsundir fylgjenda horfa

Deilir Íslandsheimsókn í beinu streymi – Þúsundir fylgjenda horfa