fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
Fókus

Mía sér um afþreyingu fyrir börnin

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 19. júlí 2024 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórunn Eva G. Pálsdóttir er eigandi góðgerðarfélagins Mia Magic sem einbeitir sér að því að gleðja langveik börn og foreldra þeirra, ásamt fræðslu. Þórunn Eva er móðir tveggja langveikra drengja, sem báðir eru með genagalla á ónæmiskerfinu.

Þórunn Eva útbjó nýlega lita- og þrautabók fyrir börnin sem fæst frítt á vef Mia Magic, bókin er tilvalin til að stytta börnum stundir, í fríinu og hversdags.
Bergrún Íris Sævarsdóttir teiknar myndirnar og Þórunn Eva setti bókina saman.

,,Heimatilbúið og krúttað,“ segir Þórunn Eva.

Bókina má nálgast hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Falska söngkonan biðst afsökunar á að hafa slátrað þjóðsöngnum – „Ég ætla ekkert að skafa utan af því, ég var full“

Falska söngkonan biðst afsökunar á að hafa slátrað þjóðsöngnum – „Ég ætla ekkert að skafa utan af því, ég var full“
Fókus
Í gær

Simmi Vill með umdeilanlega fullyrðingu í morgun um íslenska hamborgara

Simmi Vill með umdeilanlega fullyrðingu í morgun um íslenska hamborgara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri
Fókus
Fyrir 5 dögum

Heilabrot: Sú mynd sem þú sérð fyrst lýsir persónuleika þínum

Heilabrot: Sú mynd sem þú sérð fyrst lýsir persónuleika þínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum