fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
Fókus

Hefur þú fundið öll vegglistaverkin í höfuðborginni? – Síbreytilegt fjársjóðskort

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 14. júlí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavík er rík af fallegri veggjalist. Á nokkurs konar fjársjóðskorti er búið að taka saman 160 vegglistaverk í borginni.  Styðjast má við kortið ef fólk vill finna og upplifa mörg þessara áhugaverðu og skemmtilegu listaverka. 

Vert er að taka fram að listinn er ekki tæmandi og erfitt er að spá fyrir um hve lengi hvert verk mun lifa, en það er hluti af upplifuninni; þetta síbreytilega landslag listarinnar.

Sum þessara verka eru horfin, hafa vikið fyrir framkvæmdum eða öðrum verkum. Einhver verk vantar á kortið og má koma ábendingum um listaverk sem vantar á kortið á veggjalist@gmail.com.

Kortið er hér.

Myndirnar hér eru allar teknar af blaðamanni DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hollywood-stjarna svarar til saka fyrir voðaskot – Næstu stóru sjónvarpsréttarhöldin hefjast í dag

Hollywood-stjarna svarar til saka fyrir voðaskot – Næstu stóru sjónvarpsréttarhöldin hefjast í dag
Fókus
Fyrir 6 dögum

Margrét varð ófrísk 17 ára og þurfti að berjast fyrir skólagöngunni -„Starfsfólk sem hélt bara ekkert með mér“

Margrét varð ófrísk 17 ára og þurfti að berjast fyrir skólagöngunni -„Starfsfólk sem hélt bara ekkert með mér“