fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
Fókus

Vinsælt brjóstatrend snýr aftur – „Undirtúttan“ áberandi í tískuvikunni

Fókus
Föstudaginn 28. júní 2024 09:38

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tískuvikan í París var fyrr í júní og var nýtt trend sem vakti mikla athygli. Trendið er kannski ekki alveg nýtt, það var mjög vinsælt fyrir nokkrum árum en tískan fer í hringi og þetta virðist vera komið aftur.

Á ensku er það kallað „underboob“ og hafa sumir lauslega þýtt það sem „undirtúttan“.

Sjá einnig: Undirtúttan tekur við af brjóstaskorunni í sumar

Fólkið sem tekur þátt í þessari tískubylgju þarf að hafa óbilandi trú á flíkinni sem það klæðist að ofan, þar sem það þarf yfirleitt mjög lítið til að eitthvað fari úrskeiðis og það sýni óvart meira en það ætlaði sér.

Zendaya instigated the trend after stepping out in this back in February. Picture: Alfredo Estrella / AFP
Zendaya í febrúar. Mynd/Getty Images

Margar stjörnur hafa fylgt trendinu undanfarið en eftir að samfélagsmiðlastjarnan Emma Chamberlain og söngkonan Katy Perry klæddust „undirtúttu“-flíkum í tískuvikunni í París þá greina erlendir miðlar frá því að trendið sé að koma til baka, og það af krafti.

Chamberlain, 23 ára, er vinsæl samfélagsmiðlastjarna, hlaðvarpstjórnandi og eigandi fyrirtækisins Chamberlain Coffee.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by emma chamberlain (@emmachamberlain)

Hún klæddist rauðum kjól frá Rick Owen og er óhætt að segja að útlit hennar það kvöld hafi gjörsamlega slegið í gegn hjá aðdáendum.

Emma Chamberlain attended Vogue World in an ‘itty-bitty, knit bra top’. Picture: Pascal Le Segretain/Getty Images

Katy Perry vakti athygli þegar hún gekk í tískusýningu Vogue síðustu helgi en kjóllinn, frá Noir Kei Ninomiya, skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið.

Mynd: Marc Piasecki/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sagt upp á jólunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórhildur segir þetta einu ástæðuna fyrir því að fólk eigi að vera í sambandi

Þórhildur segir þetta einu ástæðuna fyrir því að fólk eigi að vera í sambandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð