fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
Fókus

Barbie-sýning opnar í næstu viku

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. júní 2024 17:15

Barbie dúkka frá 1992.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Barbie ættu að kætast og kaupa sér farmiða til London því föstudaginn 5. júlí opnar risasýning um dúkkuna frægu í Hönnunarsafninu í Kensington (e. The Design Museum). Sýningin verður opin til 23. febrúar á næsta ári.

Sýningin mun fagna 65 ára afmæli Barbie og verður þróun hennar í hönnun skoðuð frá fyrsta degi  til dagsins í dag. Yfir 250 hlutir verða á sýningunni, allt frá sjaldgæfum, einstökum og nýstárlegum dúkkum frá 1959 til dagsins í dag.

Fyrsta tilkynningin um sýninguna var gefin út í nóvember 2023 og loksins eftir þriggja ára skipulagningu er komið að opnun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Yngri kynslóðin segir að þessi flík sé dottin úr tísku – Þúsaldarkynslóðin ekki sammála

Yngri kynslóðin segir að þessi flík sé dottin úr tísku – Þúsaldarkynslóðin ekki sammála
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífsstellingin sem latar konur elska

Kynlífsstellingin sem latar konur elska
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt brjóstatrend snýr aftur – „Undirtúttan“ áberandi í tískuvikunni

Vinsælt brjóstatrend snýr aftur – „Undirtúttan“ áberandi í tískuvikunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástrós Rut minnist Bjarka Más á dánardegi hans – „Í huga mér, í hjarta mér, hjá mér að eilífu“

Ástrós Rut minnist Bjarka Más á dánardegi hans – „Í huga mér, í hjarta mér, hjá mér að eilífu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“