fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Bandarískur áhrifavaldur fékk áfall þegar hann fór í Bónus í Vestmannaeyjum – „HA?! Guð minn góður!“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. júní 2024 12:45

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Marc Sebastian hefur verið að ferðast um Ísland undanfarna viku og heimsótti Vestmannaeyjar fyrr í vikunni.

Marc er með yfir 1,7 milljónir fylgjenda á TikTok og 114 þúsundir fylgjenda á Instagram. Hann hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd frá Íslandsheimsókninni.

@marcsebastianf listen to charli and lorde work it out on the remix while also looking at my photos from iceland babe #iceland #travel #photography #charlixcx #lorde #landscape #traveling #pretty #mountains #nature #hiking ♬ The girl, so confusing version with lorde – Charli xcx & Lorde

En myndbandið sem hefur vakið mesta athygli er af Bónusferð hans í Vestmannaeyjum. Marc fékk áfall þegar hann gekk um búðina.

„Þetta er ísskápur, þetta er risastór ísskápur. HA?! Guð minn góður! Af hverju erum við ekki með þetta í Bandaríkjunum,“ sagði hann og sýndi mjólkur- og kjötkælinn.

Síðan fór hann í ávaxta- og grænmetiskælinn. „Þau eru með kæli fyrir ávextina, fyrir fokking ávextina. Þessi er ekki jafn kaldur og hinn,“ sagði hann.

Hann sýndi áhorfendum fleiri hluti úr versluninni, eins og rjóma og saltstangir.

Marc var mjög hrifinn af Bónus grísnum og keypti sér Bónus sokka.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@marcsebastianf pig socks and drag names a plenty #iceland #travel #traveling #groceryshopping #shopping #abroad #vlog #travelvlog #drag #gay #lgbt ♬ original sound – Marc Sebastian

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Prófaði að fylgja mataræði Katrínar hertogaynju

Prófaði að fylgja mataræði Katrínar hertogaynju
Fókus
Fyrir 2 dögum

Janúar áskorun Sunnevu – Segir þetta raunhæfari útgáfu af áskoruninni sem umbreytir fólki

Janúar áskorun Sunnevu – Segir þetta raunhæfari útgáfu af áskoruninni sem umbreytir fólki
Fókus
Fyrir 5 dögum

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þau eignuðust börn árið 2024

Þau eignuðust börn árið 2024
Fókus
Fyrir 6 dögum

Flugmaður Play fangar töfrandi sjónarspil úr háloftunum og gefur góð ráð – Svona nærðu flottum myndum af norðurljósunum

Flugmaður Play fangar töfrandi sjónarspil úr háloftunum og gefur góð ráð – Svona nærðu flottum myndum af norðurljósunum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu