fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
Fókus

Baldur og Felix njóta lífsins í safaríi í Afríku

Fókus
Mánudaginn 24. júní 2024 10:08

Hjónin Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson njóta nú lífsins í fríi í Afríku. Heimsótti parið meðal annars Serengeti-þjóðgarðinn í Tansaníu og af myndunum að dæma, sem Felix birti á Facebook-síðu sinni, var um magnaða upplifun að ræða.

„Serengeti er ótrúlegur staður. Mér líður eins og ég hafi loksins fengið að heimsækja leikmyndina í Lion King! Ég er þakklátur fyrir öll þau gæði sem lífið býður okkur. Hakuna Matata!“ skrifar Felix.

Þeir Baldur og Felix hafa staðið í ströngu undanfarnar vikur í aðdraganda forsetaframboðs þess fyrrnefnda og því má með sanni segja að hvíldin ytra sé verðskulduð.

Serengeti er ótrúlegur staður. Mér líður eins og ég hafi loksins fengið að heimsækja leikmyndina í Lion King! Ég er þakklátur fyrir öll þau gæði sem lífið býður okkur. Hakuna Matata!

Hér má sjá færslu Felix og magnaðar myndir frá Serengeti:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús Kjartan sigraðist á hvítblæði og gefur út nýtt lag

Magnús Kjartan sigraðist á hvítblæði og gefur út nýtt lag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjónin Sveinn og Kristjana prófuðu nýtt mataræði og sáu ótrúlegan mun – Þetta gerðist á þremur mánuðum

Hjónin Sveinn og Kristjana prófuðu nýtt mataræði og sáu ótrúlegan mun – Þetta gerðist á þremur mánuðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Girls Gone Wild martröðin – „Ég var í áfalli, eiginlega í afneitun“

Girls Gone Wild martröðin – „Ég var í áfalli, eiginlega í afneitun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lýtalæknir greinir frá nýju trendi eftir útspil Biöncu

Lýtalæknir greinir frá nýju trendi eftir útspil Biöncu