fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

„Þvílíkur heimskingi“ – Justin Timberlake virti viðvörun lögreglu að vettugi

Fókus
Laugardaginn 22. júní 2024 19:30

Myndin sem lögregla birti af Timberlake eftir handtöku hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og varla fór framhjá nokkrum manni var poppstjarnan Justin Timberlake handtekinn í síðustu viku fyrir akstur undir áhrifum í bænum Sag Harbor í Hamptons í New York-fylki. Nú hefur það komið upp á yfirborðið að lögreglumaðurinn sem handtók Timberlake stöðvaði för hans nokkru fyrr og gaf honum sjéns. Lögreglumaðurinn, sem heitir Michael Arkinson, þekkti ekki poppstjörnuna en hann sagði Timberlake að hann væri undir áhrifum og ætti ekki að keyra þegar stjarnan var sest undir stýri skammt frá hótelinu þar sem hann sat að sumbli fyrr um nóttina.

Hélt Arkinson þar með að afskiptum sínum að málinu væri lokað og að maðurinn myndi taka leigubíl heim en það reyndist öðru nær. Stuttu síðar sá Arkinson bíl Timberlake á ferð um Hamptons og þá var ekkert í stöðunni annað en að handtaka Timberlake.

„Þvílíkur heimskingi,“ hefur New York Post eftir ónefndum heimildarmanni í umfjöllun sinni um málið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively
Fókus
Fyrir 3 dögum

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“