fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fókus

Ferðabloggari segir að þetta sé það heimskulegasta sem þú getur gert á Íslandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 19. júní 2024 08:30

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski ferða- og lífsstílsáhrifavaldurinn Fiona heimsótti Ísland í vor og virðist hafa skemmt sér konunglega. Hún birti mörg myndbönd á TikTok frá ferðinni en hún er með tæplega 500 þúsund fylgjendur á miðlinum.

Í einu þeirra ræðir hún um hreina vatnið á Íslandi.

„Sagt er að það heimskulegasta sem þú getur gert á Íslandi er að kaupa vatn í flösku því kranavatnið hérna bragðast svo vel. Allir segja að það bragðast eins og Evian vatn. Við skulum athuga hvort það sé satt,“ sagði hún.

„Guð minn góður, mér líður eins og ég sé að gera eitthvað rangt,“ sagði hún á meðan hún fyllti brúsann sinn.

Skjáskot/TikTok

„Ég er smá stressuð, ég er mjög sérstök þegar kemur að vatni,“ sagði hún og tók fyrsta sopann.

„Guð minn góður. Það er ekkert skrýtið eftirbragð. Þetta er svo hreint og tært, smakkast svo vel. Ég held þetta sé besta vatn sem ég hef drukkið.“

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@findingfiona Myth or fact?! Travel tip: is it okay to drink tap water in Iceland? How to save some money in one of the most expensive countries in the world, make sure to add a water bottle to your iceland packing list! #traveltiktok #iceland #traveltips ♬ original sound – findingfiona ✈️🤍

Fiona virðist hafa notið Íslandsheimsóknarinnar og birti lista yfir tíu bestu áfangastaðina að hennar mati.

@findingfiona If you want to travel to Iceland, here are 10 best things to do in Iceland! From the Northern Lights to Blue Lagoon here are 10 things to do to add to your Iceland itinerary #iceland #traveltips #thingstodo ♬ Stolen Dance – Speed Version – Sped-O

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ívar: „Það er búið að taka þetta viðtal út af netinu og ég þakka guði fyrir það“

Ívar: „Það er búið að taka þetta viðtal út af netinu og ég þakka guði fyrir það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona breytir gervigreindin frægu málverki

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona breytir gervigreindin frægu málverki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Massaður hálf nakinn lögmaður sem gefur ekkert eftir

Vikan á Instagram – Massaður hálf nakinn lögmaður sem gefur ekkert eftir