fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Aníta Briem og Haf­þór eiga von á barni

Fókus
Fimmtudaginn 13. júní 2024 16:49

Aníta Briem leikkona Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aníta Briem leikkona á von á barni með sambýlismanni sínum, Hafþóri Waldorff.

Barnið er fyrsta barn þeirra saman, en Aníta á fyrir dóttur með fyrrum eiginmanni sínum. Vísir greinir frá.

Parið keypti sér nýlega saman íbúð við Bárugötu í Reykjavík.

Aníta flutti aftur heim til Íslands árið 2020 og síðan þá leikið í fjölmörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, eins og Skjálfta, Villibráð og Ráðherrann.

Aníta var í helgarviðtali DV árið 2020: Aníta Briem um heimþrána, einelti og lífshættulega þráhyggju

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Í gær

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragna á von á barni

Ragna á von á barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd