fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Ný sundfatatíska gerir allt vitlaust – Erlendir miðlar þurftu að blörra sumar myndirnar

Fókus
Miðvikudaginn 5. júní 2024 10:24

Erlendir miðlar þurftu að blörra sumar myndirnar svo hægt væri að birta þær á vefnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sundfatatískan er sífellt að breytast og virðist einnig sífellt verða djarfari. Þegar kemur að því að kynna nýtt trend þá eru tískupallarnir í Miami Swim Week gjarnan fyrir valinu. Margir muna eftir því þegar límbandasundfötin gerðu allt vitlaust fyrir fimm árum.

Sundfatavikunni í Miami lýkur í dag og hafa margir hönnuðir vakið athygli, en það sem hefur hvað mest áberandi er endurkoma rósetta.

A racy new bikini trend has emerged at Miami Swim Week 2024. Picture: Thomas Concordia/Getty Images
Mynd/Getty Images

Þegar fólk hugsar um rósettur þá hugsar það kannski um tíunda áratuginn, eða jafnvel enn lengra til baka og tengir það við efri stéttina í Bretlandi á nítjándu og tuttugustu öldinni. En undanfarið virðist þetta trend vera að koma sterkt til baka og er nú búið að ryðja sér til rúms í sundfatatískunni.

Introducing the ‘rosette bikini’ – an extreme take on a wardrobe classic. Picture: Thomas Concordia/Getty Images
Mynd/Getty Images
The flower-design is currently under revival following the popularity of 90s and early noughties fashion trends. Picture: Thomas Concordia/Getty Images
Mynd/Getty Images

Nokkrir hönnuðir sýndu rósettubikiní í Miami Swim Week, eins og Ema Savahl og Milus Rose.

Usually pinned onto other garments, swimwear designers have taken the rosette design to the extreme. Picture: Thomas Concordia/Getty Images
Mynd/Getty Images
They look cute, but offer no support or coverage. Picture: Thomas Concordia/Getty Images
Mynd/Getty Images
No bikini, no problem – just pop a flower over your nipple. Picture: Arun Nevader/Getty Images
Mynd/Getty Images
Yet another ‘rosette bikini’ at Miami Swim Week 2024. Picture: Arun Nevader/Getty Images
Mynd/Getty Images

Glimmer límmiðar

Sundfatamerkið Capristan vakti einnig mikla athygli í vikunni fyrir einkar djarfar flíkur, ef flíkur má kalla. Erlendir miðlar, eins og News.com.au, þurftu að blörra sumar myndirnar frá tískusýningunni þar sem nekt er ekki leyfð á sumum miðlum.

Skjáskot/YouTube
Skjáskot/YouTube
Skjáskot/YouTube
Skjáskot/YouTube

Sjáðu alla sýningu Capristan hér að neðan.

Sjáðu alla sýningu Ema Savahl hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram