fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fókus

Ásdís Rán og Þórður í sitthvora áttina

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 22. maí 2024 12:49

Ásdís Rán.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísdrottningin og forsetaframbjóðandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Þórður Daníel Þórðarson eru hætt saman. Smartland greinir frá.

Þórður er eigandi Icestore.bg, sem er bæði verslun og netverslun í Búlgaríu sem selur nikotínpúða.

Ásdís Rán hefur gegnt mörgum hlutverkum í gegnum tíðina; glamúrfyrirsæta, einkaþjálfari, þyrluflugmaður, umboðsmaður, rithöfundur og fatahönnuður svo fátt sé nefnt.

Hún er nú á leið til Akureyrar ásamt öðrum forsetaframbjóðendum, þeim Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur og Ástþóri Magnússyni.

Í kvöld verða þau með framboðsfund á Græna Hattinum ásamt Viktori Traustasyni og Helgu Þórisdóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Love Island-sigurvegari dæmdur í fangelsi í óvenjulegu máli

Love Island-sigurvegari dæmdur í fangelsi í óvenjulegu máli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jörundur og Magdalena selja risíbúð í retró-stíl

Jörundur og Magdalena selja risíbúð í retró-stíl
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“