fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fókus

Myndband sýnir hrottalegt ofbeldi Diddy gegn fyrrum kærustu sinni

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. maí 2024 12:30

Sean Diddy Combs. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband frá 5. mars 2016 styður frásögn söngkonunnar Cassie Ventura um hrottalegt ofbeldi þáverandi kærasta hennar Sean „Diddy“ Combs.

Í myndbandinu sem samanstendur af upptökum úr eft­ir­lits­mynda­vél­um á In­terCont­in­ental hót­el­inu í Los Ang­eles sést Diddy hlaupa á eftir Ventura niður hótelganginn, þar sem hún bíður eftir lyftu. Sést hann grípa í hnakkann á henni, kasta henni í gólfið og sparka í hana. Ventura liggur hreyf­ing­ar­laus á gólf­inu þegar Diddy snýr sér við og spark­ar aft­ur í hana. Hann dreg­ur hana síðan í átt­ina að hót­el­her­bergi sínu áður en hann geng­ur í burtu. Ventura stend­ur loks upp og kemur Diddy þá aftur og hrindir henni í gólfið. Stuttu seinna hendir hann hlut í átt að henni. 

Ventura höfðaði mál gegn rapp­ar­an­um í fyrra þar sem hún sak­aði hann um nauðgun og lík­am­legt of­beldi. Komust þau að sam­komu­lagi utan dóm­stóla daginn eftir. Diddy neitaði öllum ásökunum og sagði gullgrafara reyna að eyðileggja mannorð hans og fjölskyldu hans.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“
Fókus
Í gær

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Fyrir 3 dögum

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live