fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fókus

Steve Buscemi varð fyrir óskemmtilegri reynslu í New York á miðvikudag

Fókus
Mánudaginn 13. maí 2024 08:36

Steve Buscemi varð fyrir tilefnislausri líkamsárás í New York í síðustu viku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Steve Buscemi varð fyrir óskemmtilegri reynslu í New York síðastliðinn miðvikudag þegar hann var á gangi um borgina.

Buscemi, sem er 66 ára, var kýldur í andlitið og virðist sem um algjörlega tilefnislausa og handahófskennda árás hafi verið að ræða.

Vitni að atvikinu segir að Buscemi hafi verið á gangi á Manhattan ásamt ónefndri konu þegar maðurinn kýldi hann og hljóp svo í burtu. Þeir höfðu ekki átt í neinum samskiptum þegar árásin var framin.

Buscemi féll til jarðar en stóð fljótt upp aftur. Árásarmaðurinn hefur enn ekki verið handtekinn.

Talsmaður leikarans segir að hann hafi farið á sjúkrahús eftir árásina þar sem gert var að sárum í andliti. „Það er í lagi með hann og hann þakkar allar góðar kveðjur,“ segir talsmaðurinn.

Í umfjöllun New York Post kemur fram að handahófskenndar og tilefnislausar líkamsárásir hafi færst í vöxt í borginni að undanförnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“
Fókus
Í gær

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn