fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Jennifer Aniston veitir sjaldséða innsýn í einkalíf sitt

Fókus
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 10:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástsæla leikkonan Jennifer Aniston veitti aðdáendum sjaldséða innsýn í einkalíf sitt með því að birta skemmtilegar myndir á samfélagsmiðlum.

Hún er ekki vön því að birta slíkar myndir en fylgjendum hennar til mikillar gleði birti hún nokkrar persónulegar á Instagram á dögunum.

Hundur leikkonunnar. Mynd/Instagram

Það mætti segja að þetta hafi verið algjör myndaveisla. Það var bílaselfí, hundamyndir og vinamyndir. Það var meira að segja speglamynd af henni og einkaþjálfara hennar, Dani Coleman, eftir æfingu.

Mynd/Instagram

Það sem fólk er að lesa úr þessari myndasyrpu er að Jennifer Aniston, 55 ára, forgangsraðar tíma með ástvinum en hugsar einnig um heilsuna.

„Ég drekk mikið vatn, hreyfi mig daglega, reyni að borða ferskan mat og sofa eins mikið og ég get,“ sagði leikkonan við CR Fashion Book síðasta haust. „Ég reyni líka að vera mjög meðvituð um hverju ég leyfi að taka pláss í höfðinu mínu.“

Mynd/Instagram

Aðdáendum leikkonunnar þótti ekki leiðinlegt að fá smá innsýn í líf hennar. Færslan hefur fengið yfir þrjár milljónir „likes“ og rúmlega ellefu þúsund manns hafa skrifað athugasemd við hana.

Sjáðu allar myndirnar hér að neðan, prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni