fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Fókus
Föstudaginn 26. apríl 2024 19:13

Skjáskot úr útsendingu Vísis

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pallborð Vísis fór fram í beinni útsendingu fyrr í dag en þangað mættu forsetaframbjóðendurnir Arnar Þór Jónsson, Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Ástþór Magnússon,. Eins og búast mátti við þá létu þau vaða á súðum varðandi ýmis málefni og gagnrýndu þau meðal annars skoðanakannanir sem og fjölmiðla.

Stórbrotið atvik átti sér síðan stað þegar pallborðsstjórnandinn, Hólmfríður Gísladóttir, spurði þríeykið hvern þau myndu kjósa ef þau væru ekki sjálf í framboði. Sömu spurningu hafði hún spurt í fyrri þætti, þar sem Baldur Þórhallsson, Jón Gnarr og Halla Hrund Logadóttir voru gestir, og fékk þá diplómatísk svör.

Nokkuð fát kom hins vegar á Arnar Þór, Ásdísi Rán og Ástþór og vandræðaleg þögn ríkti í nokkrar erfiðar sekúndur. Þá tók Ástþór hins vegar af skarið og varpaði ískaldur fram skoðun sinni: “Þetta er fáránlega spurning,“ sagði Ástþór og stökk ekki bros á vör.

Hér má sjá atvikið en það hefur glatt netverja á samfélagsmiðlinum X:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina