fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fókus

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Fókus
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 22:30

Hjónin Gunnar Sigvaldason og Katrín Jakobsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsetaframbjóðandinn og fyrrverandi forsætisráðherrann Katrín Jakobsdóttir og eiginmaður hennar, Gunnar Sigvaldason, hafa verið saman í tvo áratugi. Þau giftu sig í leyni fyrir rúmlega sextán árum og hefur Gunnar að mestu haldið sig frá sviðsljósinu öll þessi ár. En nú, þegar Katrín leitast eftir því að stíga inn í æðsta embætti þjóðarinnar, stendur Gunnar þétt við hlið hennar.

Það er því áhugavert að skoða hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Gunnar er fiskur en Katrín er vatnsberi. Það er oft litið á pörun þessara merkja sem sjaldgæfa og óvænta. Fiskurinn er viðkvæmur og treystir mikið á aðra. Vatnsberinn er afar hugmyndaríkur en telur tilfinningar eiga að vera takmarkaðar.

Þetta samband þrífst á gagnkvæmri virðingu fyrir hugmyndum og tilfinningum hvort annars. Það er ávallt ys og þys í kringum þetta par og eru þau bæði afar sveigjanleg þegar kemur að því að stökkva á ný tækifæri og ævintýri.

Vatnsberinn er mjög hugmyndaríkur og er sífellt að skapa. Fiskurinn svífur áfram í draumaheimi og saman geta þessi tvö hrint alls kyns sniðugum hugmyndum í framkvæmd. Vatnsberinn getur oft verið fljótur að dæma þá sem sjá heiminn ekki eins og hann, á meðan fiskurinn sýnir oft of mikla góðmennsku, jafnvel þeim sem eiga hana ekki skilið.

Vatnsberinn og fiskurinn eru ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur mjög góðir vinir. Vandamál eru sjaldséð í þessu sambandi en þegar þau koma upp eru bæði merki mjög fljót til að fyrirgefa og halda áfram með lífið.

Gunnar Sigvaldason

Fæddur: 13. mars 1978

Fiskur

-listrænn

-blíður

-hjartagóður

-tilfinninganæmur

-treystir of mikið

-vill flýja raunveruleikann

Katrín Jakobsdóttir

Fædd: 1. febrúar 1976

Vatnsberi

-frumleg

-sjálfstæð

-mannvinur

-framsækin

-fjarlæg

-ósveigjanleg

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómsdagsmamman sem myrti börnin sín rýfur þögnina í fyrsta sjónvarpsviðtalinu

Dómsdagsmamman sem myrti börnin sín rýfur þögnina í fyrsta sjónvarpsviðtalinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stormur fékk falleinkunn og Símon vandar Unu Torfa ekki kveðjurnar – „Hefur ekki leikhæfileika til að standa undir aðalrullu í söngleik á stóra sviðinu“

Stormur fékk falleinkunn og Símon vandar Unu Torfa ekki kveðjurnar – „Hefur ekki leikhæfileika til að standa undir aðalrullu í söngleik á stóra sviðinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“