fbpx
Mánudagur 18.nóvember 2024
Fókus

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“

Fókus
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 12:29

Hjónin Jon Bon Jovi og Dorothea Hurley. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Jon Bon Jovi viðurkennir að hann hefur stigið fjölmörg feilspor í hjónabandi hans og eiginkonu hans, Dorothea Hurley.

Bon Jovi og Hurley hafa verið saman síðan þau voru táningar og hafa verið gift í 34 ár.

 Jon Bon Jovi and Dorothea Hurley in 2019.
Jon Bon Jovi og Dorothea Hurley árið 2019. Mynd/Getty Images

Hann segir langt hjónaband þeirra vera þolinmæði Hurley að þakka, þolinmæði hennar og umburðarlyndi gagnvart mörgum framhjáhöldum hans í gegnum árin.

„Þetta er þessi týpíska rokkstjörnuklisja,“ sagði Bon Jovi í viðtali við The Independent á sunnudaginn.

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar.“

 Jon Bon Jovi and Dorothea Hurley ni a throwback photo.
Hjónin giftust árið 1989. Mynd/Getty Images

Aðdáendur söngvarans muna eftir því þegar hann lýsti yfir djúpri eftirsjá um að hafa haldið framhjá konu sinni í smellinum „Bed of Roses“ árið 1993. Hann söng:

„Now as you close your eyes / Know I’ll be thinking about you / While my mistress she calls me / To stand in her spotlight again / Tonight I won’t be alone / But you know that don’t mean I’m not lonely / I’ve got nothing to prove / For it’s you that I’d die to defend.”

Jon Bon Jovi and Dorothea Hurley in 1990.
Mynd/Getty Images

Bon Jovi og Hurley eiga saman fjögur börn. Stephanie, 30 ára, Jesse, 29 ára, Jake, 21 árs, og Romeo, 20 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað á það á heita? – Nafnaþráðurinn sem sló í gegn á netinu

Hvað á það á heita? – Nafnaþráðurinn sem sló í gegn á netinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki allir sáttir með gestalistann hjá Gísla Marteini í kvöldi – „Hvað er að ykkur nöldrarar?“

Ekki allir sáttir með gestalistann hjá Gísla Marteini í kvöldi – „Hvað er að ykkur nöldrarar?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugh Jackman í hringiðu framhjáhaldsskandals – Vinkona fyrrverandi leysir frá skjóðunni

Hugh Jackman í hringiðu framhjáhaldsskandals – Vinkona fyrrverandi leysir frá skjóðunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Oliver þoldi ekki brjóst sín og fór í brjóstnám – „Ef þetta er það sem lætur þér líða betur, þá gerirðu þetta“

Oliver þoldi ekki brjóst sín og fór í brjóstnám – „Ef þetta er það sem lætur þér líða betur, þá gerirðu þetta“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sara Lind kynlífsfræðingur: „Ef þú ert í sambandi og ykkur langar að gera eitthvað, gerið það“

Sara Lind kynlífsfræðingur: „Ef þú ert í sambandi og ykkur langar að gera eitthvað, gerið það“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mummi fór hjá sér þegar svæsnustu prakkarastrikin voru borin undir hann – „Fokk þetta verður eitthvað“

Mummi fór hjá sér þegar svæsnustu prakkarastrikin voru borin undir hann – „Fokk þetta verður eitthvað“