fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. apríl 2024 15:30

Luke Bryant

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kántrísöngvarinn og einn dómara raunveruleikaþáttanna American Idol Luke Bryant féll um koll á sviðinu þegar hann kom fram á Coast City Country Festival í Vancouver í Kanada um helgina.

Í myndbandi af atvikinu má sjá söngvarann detta um koll eftir að hann stígur á farsíma sem einn tónlistargesta fleygði upp á svið. Bryant er nokkra stund að brölta á fætur aftur, áður en hann hlær að atvikinu og fleygir símanum aftur til eigandans.

„Ég er allt í lagi,“ segir hann áður en hann snýr sér að farsímaeigandanum: „Lögfræðingurinn minn mun hringja.“

„Náði einhver þessu á símann?“ spyr hann síðan salinn og grípur síma annars tónleikagests þar sem hann skoðar myndband af atvikinu.

„Súmmaðu inn, súmmaðu inn. Ég þurfti eitthvað sem færi á flug á netinu,“ sagði Bryant.

Tónleikarnir héldu síðan áfram áfallalaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“