fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fókus

Eva Ruza fer í skóför Felix

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 08:43

Eva Ruza Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Ruza Miljevic, útvarpskona á K100 og veislustjóri, mun stýra Eurovision-þáttunum Alla leið á RÚV í stað Felix Bergssonar í ár.

„Ég hef fengið það stóra hlutverk að stýra sjónvarpsþættinum ,,Alla Leið“ sem er á dagskrá RÚV , og fer þar lóðbeint ofan í risastór skóför vinar míns hans Felix Bergssonar. Fyrsti þáttur byrjar næstkomandi laugardag á slaginu 20:15,“ skrifar Eva Ruza á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)

Felix hefur stýrt Alla leið í fjölda ára auk þess að fylgja íslenska keppandanum erlendis á stóra sviðið í Eurovision. Eiginmanður hans, Baldur Þórhallsson, er í forsetaframboði og eftir að það var tilkynnt sagði Felix sig frá öllum verkefnum á vegum RÚV, bæði í útvarpi og sjónvarpi, hann verður því ekki fararstjóri íslenska hópsins í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bianca Censori og Penélope Cruz stigu saman munúðarfullan dans – Myndband

Bianca Censori og Penélope Cruz stigu saman munúðarfullan dans – Myndband
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsæta níunda áratugarins fagnaði nýju ári á Íslandi

Ofurfyrirsæta níunda áratugarins fagnaði nýju ári á Íslandi