fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Kynlífsstellingar til að prófa um páskana – Páskakanínan og danglaðu gulrótinni

Fókus
Fimmtudaginn 28. mars 2024 20:00

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver segir að páskarnir geti ekki líka verið skemmtilegir í svefnherberginu?

Hér eru nokkrar spennandi stellingar til að prófa, fengið af vef Ann Summers.

Mynd/Ann Summers

Páskakanínan

Gleymdu hundinum (e. doggy style). Þessi stelling mun breyta þér í páskakanínu á núll einni. Stellingin hentar fyrir öll pör. Hægt er að krydda enn meira upp á stellinguna með því að nota kynlífstæki með.

Mynd/Ann Summers

Góðgætið

Hér er ein skemmtileg stelling sem er hægt að gera enn skemmtilegri með sleipiefni með bragði. Þiggjandinn setur sleipiefnið yfir kynfærin og gefandinn fær sér smá góðgæti.

Mynd/Ann Summers

Danglaðu gulrótinni

Þessi stelling er frábær fyrir djúpar samfarir og kraftmiklar fullnægingar.

Mynd/Ann Summers

Páskaeggið

Allir gefa og allir þiggja þegar kemur að páskaegginu. Hugsaðu 69 en höfum það hátíðlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kanye West verður æ furðulegri – Klæddur KKK-kufli segist hann ekki hafa viljað börn með Kim Kardashian 

Kanye West verður æ furðulegri – Klæddur KKK-kufli segist hann ekki hafa viljað börn með Kim Kardashian 
Fókus
Í gær

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan