fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Sacha Baron segir Rebel Wilson ljúga upp á sig

Fókus
Mánudaginn 25. mars 2024 18:30

Sacha Baron Cohen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Sacha Baron Cohen gefur lítið fyrir ásakanir áströlsku leikkonunnar Rebel Wilson og segir þær upplognar.

Rebel gaf á dögunum út ævisögu sína en í einum kafla fjallar hún um „asna“ sem hún starfaði með og hvernig sá hafi hegðað sér illa á tökustað og áreitt hana. Meðal annars með því að biðja hana ítrekað um að koma fram nakta og á einum tímapunkti beðið hana um að stinga fingri sínum upp í endaþarm hans.

Rebel og Sacha Baron léku saman í myndinni Brothers Grimsby sem kom út árið 2016 en skömmu eftir útkomu bókarinnar staðfesti Rebel að umræddu „asni“ væri Sacha Baron.

Þá greindi hún frá því að hann hafi hótað henni með lögfræðingum áður en bókin var gefin út.

Talsmaður Sacha Baron segir, eins og áður sagði, að ekkert sé hæft í ásökununum og fyrir því séu sannanir, meðal annars sjónarvottar og önnur gögn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram