fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Prettyboitjokko hitti meintan glæpamann í flúri: „Svo fer hann að mata hann“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. mars 2024 21:00

Patrik Atlason Mynd: Skjáskot YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það fyndnasta sem ég hef upplifað í flúri það var einhvern tímann hjá Búra og það var einhver annar inni í flúrinu á móti mér og ég held hann sé einhver svona „glæpó glæpó“ eða eitthvað. Þá var einhver gaur með honum og ég var aðeins að hlusta á hann, var smá skemmtilegur karakter,“ segir Patrik Atlason betur þekktur sem Prettyboitjokko í viðtali í hlaðvarpsþættinum Blekaðir, aðspurður um hvort hann eigi einhverjar góðar sögur frá því þegar hann hefur farið í húðflúr.

Segir Patrik manninn síðan hafa sagt: „Heyrðu ég er svangur, geturðu farið á Sólon fyrir mig og náð í fisk fyrir mig? Hann hleypur á Sólon og nær í fisk fyrir hann og svo fer hann að mata hann. Þetta var mjög fyndið.“

Blekaðir er nýr þáttur á hlaðvarpsveitunni Brotkast í umsjón húðflúraranna Dags Gunnars og Ólafs Laufdals þar sem þeir fara yfir húðflúrssenuna á Íslandi. Dagur og Ólafur fá til sín viðmælendur sem hafa einhverja tengingu við hlúðflúr, ýmist húðflúrara eða einstaklinga sem hafa fengið sér húðflúr. 

Horfa má á viðtalið í fullri lengd á Brotkast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 1 viku

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“