fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Oppenheimer sigurvegari Óskarsverðlaunanna

Fókus
Mánudaginn 11. mars 2024 07:14

Cillian Murphy með styttuna eftirsóttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oppenheimer var sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í gærkvöldi en myndin hlaut alls sjö verðlaun á hátíðinni. Myndin var valin besta myndin, Christopher Nolan var valinn besti leikstjórinn og Cillian Murphy besti karlleikari í aðalhlutverki.

Emma Stone var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir myndina Poor Things.

Þá hlaut Robert Downey Jr. sín fyrstu Óskarsverðlaun en hann hlaut þau fyrir að vera besti karlleikarinn í aukahlutverki. Hjá konunum var það Da‘Vine Joy Randolph sem hlaut verðlaunin fyrir myndina The Holdovers.

Svíinn Ludwig Göransson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlistina í myndinni Oppenheimer. What Was I Made For? úr Barbie-myndinni var valið besta lagið.

The Zone of Interest var valin besta erlenda myndin á hátíðinni og besta teiknimyndin var valin The Boy and the Heron. Í flokki heimildarmynda var 20 Days in Mariupol valin sú besta.

Alla sigurvegara hátíðarinnar má finna á vef Guardian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu