fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Nýjar upplýsingar um heilsuástand Katrínar eftir að Vilhjálmur þurfti skyndilega að aflýsa komu sinni á viðburð

Fókus
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 09:19

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín hertogaynja, eiginkona Vilhjálms Bretaprins, hefur verið að glíma við veikindi og gekkst undir kviðarholsaðgerð í janúar. Í byrjun febrúar var hún útskrifuð af einkarekinni heilsugæslustöð í Lundúnum eftir tveggja vikna dvöl.

Í tilkynningu frá Kensingtonhöll á þeim tíma kom fram að Katrín myndi ekki snúa aftur til konunglegra starfa fyrr en eftir páska.

Sjá einnig: Katrín gekkst undir aðgerð í gær – Verður frá opinberum skyldustörfum fram yfir páska

Vilhjálmur átti að mæta á minningarathöfn fyrir guðföður sinn heitinn, Konastantíns II., konung Grikklands, á þriðjudaginn en hætti skyndilega við „af persónulegum ástæðum.“

NBC reyndi að fá meiri upplýsingar um ástæðu þess að hann hafi hætt við en talsmaður Kensingtonhallar neitaði að tjá sig frekar um málið en sagði að Katrín „haldi áfram að ná góðum bata.“

Sjá einnig: Vilhjálmur Bretaprins rýfur þögnina um veikindi föður síns

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans