fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Fókus

Píanósnillingurinn Ben Waters heldur tónleika í Húsi Máls og menningar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 09:30

Ben Waters og Ronnie Wood úr Rolling Stones

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Píanósnillingurinn Ben Waters mun halda tónleika í Húsi máls og menningar föstudaginn 23. febrúar klukkan 20. Með honum spilar hinn magnaði Ian Jennings á kontrabassa auk þess sem Beggi Smári & Bex Band leika undir hjá honum. Frítt inn.

Ben Waters spilar boogie-woogie, rokk og ról og blús af gamla skólanum og er um þessar mundir í hljómsveit Ronnie Wood úr Rolling Stones. Auk þess spilaði hann með gítarhetjunni Jeff Beck heitnum og hefur gegnum tíðina leikið með goðsögnunum Chuck Berry, Mick Jagger, Charlie Watts, Jerry Lee Lewis, David Gilmour, PJ Harvey og Ray Davies úr The Kinks svo eitthvað sé nefnt.

Á síðustu 30 árum hefur hann spilað um 250 tónleika á ári um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gúrkusalat Sölku slær í gegn

Gúrkusalat Sölku slær í gegn
Fókus
Í gær

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda