fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Fókus

Lottó kóngurinn biður nágranna afsökunar

Fókus
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 15:52

Vignir Freyr Andersen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svefnfriði nokkurra íbúa í Urriðaholti var raskað síðustu tvær nætur vegna þjófavarnar í bíl í hverfinu. 

Fljótlega kom í ljós hvaðan lætin komu en lottó konungurinn geðþekki Vignir Freyr Andersen birti færslu í íbúahópi hverfisins og baðst afsökunar, en lætin komu til vegna bilaðs skynjara í bíl hans.

„Af gefnu tilefni langar mig að biðja nágranna mína afsökunar á bílflauti í þjófavörninni í bílnum hjá mér síðustu tvær  nætur sem orsakaðist af biluðum skynjara í húddinu á bílnum hjá mér.  Ég er nú búinn að skipta um skynjarann og vona ég innilega að ég valdi ekki frekari ónæði og raski ljúfum nætursvefni nágranna minna hér í nálægð Keldugötunnar. Við segjum bara 7,9,13 að þetta sé komið í lag og allir sofi vel.  Með kærri kveðju, Vignir A.“

Spurning um að velja tölurnar 7, 9, 13 í næsta lottóútdrætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gúrkusalat Sölku slær í gegn

Gúrkusalat Sölku slær í gegn
Fókus
Í gær

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda