fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Sunneva Einars móðgaði fólk en svo var það misskilningur

Fókus
Föstudaginn 9. febrúar 2024 11:02

Myndir/TikTok/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aldrei langt í grínið hjá áhrifavaldinum og raunveruleikastjörnunni Sunnevu Einarsdóttur.

Hún birtir iðulega myndbönd á TikTok þar sem hún slær á létta strengi og hikar ekki við að gera grín að sjálfri sér.

Eins og þegar agnarsmáu sundfötin hennar voru skotspónn brandara.

Á dögunum birti hún nýtt myndband þar sem hún sagði: „Tattúveraðar stelpur eru svo [ælukall].“

Í myndbandinu mæmaði hún hljóðbút þar sem má heyra Kim Kardashian svara spurningu hvort hún sé með tattú: „Elskan, myndirðu setja límmiða á stuðarann á Bentley?“

Síðan sýndi Sunneva lítið hjartatattú sem hún er með á handarbakinu.

@sunnevaeinarsI would never.

♬ Kimmy slayed – 𓆗

Þetta virtist ekki falla vel í kramið hjá sumum netverkjum sem töldu Sunnevu vera að gera lítið úr tattúveruðum konum.

„Illa séð,“ sagði netverji.

„Sunneva, sætar stelpur dæma ekki,“ sagði annar.

@sunnevaeinars Replying to @Þ-eva ♬ ewww brother eww – Sofia_AlAfia

Sunneva var fljót að svara fyrir sig en þau sem hafa fylgt henni í einhvern tíma á samfélagsmiðlum vita að hún er með þó nokkur húðflúr víðsvegar um líkamann.

@sunnevaeinars Replying to @þórgunnur💗 ♬ original sound – Sunneva Einars

„Nei, nei, nei. Þú ert að misskilja. Þetta er tattú og ég veit ekki hvað ég er með mörg tattú. I‘m tatted,“ sagði Sunneva í svari við einn netverja.

Þær sem gagnrýndu hana hafa eytt athugasemdum sínum við myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger