fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
Fókus

Sunneva Einars móðgaði fólk en svo var það misskilningur

Fókus
Föstudaginn 9. febrúar 2024 11:02

Myndir/TikTok/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aldrei langt í grínið hjá áhrifavaldinum og raunveruleikastjörnunni Sunnevu Einarsdóttur.

Hún birtir iðulega myndbönd á TikTok þar sem hún slær á létta strengi og hikar ekki við að gera grín að sjálfri sér.

Eins og þegar agnarsmáu sundfötin hennar voru skotspónn brandara.

Á dögunum birti hún nýtt myndband þar sem hún sagði: „Tattúveraðar stelpur eru svo [ælukall].“

Í myndbandinu mæmaði hún hljóðbút þar sem má heyra Kim Kardashian svara spurningu hvort hún sé með tattú: „Elskan, myndirðu setja límmiða á stuðarann á Bentley?“

Síðan sýndi Sunneva lítið hjartatattú sem hún er með á handarbakinu.

@sunnevaeinarsI would never.

♬ Kimmy slayed – 𓆗

Þetta virtist ekki falla vel í kramið hjá sumum netverkjum sem töldu Sunnevu vera að gera lítið úr tattúveruðum konum.

„Illa séð,“ sagði netverji.

„Sunneva, sætar stelpur dæma ekki,“ sagði annar.

@sunnevaeinars Replying to @Þ-eva ♬ ewww brother eww – Sofia_AlAfia

Sunneva var fljót að svara fyrir sig en þau sem hafa fylgt henni í einhvern tíma á samfélagsmiðlum vita að hún er með þó nokkur húðflúr víðsvegar um líkamann.

@sunnevaeinars Replying to @þórgunnur💗 ♬ original sound – Sunneva Einars

„Nei, nei, nei. Þú ert að misskilja. Þetta er tattú og ég veit ekki hvað ég er með mörg tattú. I‘m tatted,“ sagði Sunneva í svari við einn netverja.

Þær sem gagnrýndu hana hafa eytt athugasemdum sínum við myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?
Fókus
Í gær

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“