fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Hætt í fylliefnum og langar að minnka varirnar aftur – „Mér finnst þetta ekkert flott lengur“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 12:29

Alda Coco var gestur í Fókus, spjallþætti DV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glamúrfyrirsætan Alda Coco var gestur í Fókus, spjallþætti DV. Hún fer um víðan völl í þættinum og ræðir meðal annars um fyrirsætubransann, Einkamál.is málið svo kallaða, fegrunaraðgerðir og kjaftasögur.

video
play-sharp-fill

Hlustaðu á þáttinn hér að neðan, einnig er hægt að hlusta á Apple Podcasts eða hlaðvarpsþjónustu Google.

Alda Guðrún Jónasdóttir skaust fram á sjónarsviðið í kringum 2009. Hún tók stuttu síðar upp viðurnefnið Coco sem festist við hana og hefur síðan þá verið þekkt sem Alda Coco.

Sjá einnig: „Konur eru búnar að missa allan kynþokka því þær eru orðnar svo gervilegar“

Alda var gestur í Fókus, spjallþætti DV, í síðustu viku. Talið barst að fegrunaraðgerðum og fylliefnum. Alda hefur aldrei farið leynt með hvað hún hefur látið gera við sig með aðstoð lýtalækna en segist vera komin með nóg og langa að fara til baka.

„Ég hef bara farið í eina aðgerð, sem flokkast sem lýtaaðgerð. Það er brjóstastækkun, sem örugglega 90 prósent af þjóðinni búin að gera í dag,“ sagði hún og hló.

Alda Coco í Fókus.

„Svo lét ég fylla í varirnar á mér nokkrum sinnum en ég er löngu hætt því. Komin örugglega þrjú ár síðan.“

Öldu langar að láta leysa upp fylliefnið sem er eftir í vörum hennar.  „Svo var ég að pæla að láta eyða þessu. Ég er ekki að fíla þetta,“ sagði hún.

„Mér finnst þetta ekkert flott lengur, þetta er ekkert kúl.“

Alda ræðir þetta nánar í spilaranum hér að ofan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus, horfðu á hann í heild sinni hér. Þú getur einnig hlustað á hann á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Fylgstu með Öldu Coco á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“
Hide picture