fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fókus

Útlit Nicole Kidman vekur athygli

Fókus
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 09:03

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástsæla leikkonan Nicole Kidman, 56 ára,  mætti á frumsýningu Expats í New York í gær.

Um er að ræða nýja þætti frá streymisveitunni Prime Video þar sem Kidman fer með aðalhlutverk í seríunni.

Hún klæddist fallegum svörtum Atelier Versace kjól sem var alveg opinn í bakið.

Útlit hennar og klæðnaður á frumsýningunni hefur vakið mikla athygli en þótti aðdáendum hún stórglæsileg og spurðu margir sig hvort hún væri að yngjast, en ekki eldast.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

„Hvaða tímaflakk er þetta… Við gætum alveg eins verið í Feneyjum árið 1999 á frumsýningu Eyes Wide Shut,“ sagði einn netverji við myndirnar af Kidman.

„Hólí Nicole Kidman,“ sagði annar einfaldlega.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

Expats er sex þátta sería sem er byggð á metsölubókinni The Expatriates eftir Janice Y.K. Lee.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Hryllileg hrekkjavaka

Vikan á Instagram – Hryllileg hrekkjavaka
Fókus
Í gær

„Ég hef séð ótrúlegan árangur af þessum meðferðum“

„Ég hef séð ótrúlegan árangur af þessum meðferðum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er erfiðasti aldurinn til að vera á að mati Tom Hanks

Þetta er erfiðasti aldurinn til að vera á að mati Tom Hanks
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvaða frægu fermingardrengir eru þetta?

Hvaða frægu fermingardrengir eru þetta?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar var hársbreidd frá því að drepa fimm manns á föstudaginn – „Sjálfur í sjokki og fullur iðrunar“

Gunnar var hársbreidd frá því að drepa fimm manns á föstudaginn – „Sjálfur í sjokki og fullur iðrunar“