fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Svava Kristín eignast barnið sem svo erfitt reyndist að búa til

Fókus
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 20:50

Svava Kristín Grétarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona hjá Sýn eignaðist 14. janúar síðastliðinn stúlku. Svava steig fram á meðan meðgöngunni stóð og lýsti erfiðu tæknifrjóvgunarferli og slæmri reynslu af fyrirtækinu Livio sem býður upp á slíkar meðferðir .

Svava gafst upp á að bíða eftir drauma manninum til að eignast börn með og ákvað því að leita á náðir Livio.

Hún segir að samskiptaleysi og skortur á upplýsingum hafi einkennt ferlið sem var árangurslaust í upphafi. Það hafi reynt mikið á hana tilfinningalega og skort hafi nærgætni af hálfu Livio. Þetta tókst þó að lokum og Svava varð ófrísk.

Sjá einnig: Svava Kristín opnar sig um erfitt ferli að verða ófrísk og gagnrýnir Livio harðlega – „Ég er mjög brotinn einstaklingur með engin svör“

Í færslu sinni þar sem hún tilkynnir fæðinguna segir Svava þó að skyndilega hafi þetta allt orðið þess virði. Þar sem engin faðir er til staðar nýtur Svava dyggrar aðstoðar foreldra sinna:

„Hefur litla daman nefnt það að hún eigi bestu ömmu og afa í heimi, ég tók strax undir það.“🤍

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“