fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Fókus

Njálssaga sögð: Þingvallaganga Guðna Ágústsssonar aðgengileg á vef og í sjónvarpi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. janúar 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upptaka af Þingvallagöngu með Guðna Ágústssyni er nú aðgengileg í spilaranum hér að neðan,inni á hringbraut.is eða á Hringbrautarrásinni í Sjónvarpi Símans.

Gangan er liður í viðburðaröðinni Fimmtudagskvöld á Þingvöllum, en að þessu sinni fáum við að upplifa Njálssögu i flutningi samtímamanns.

Guðni Ágústsson: Njála
play-sharp-fill

Guðni Ágústsson: Njála

Í göngunni flytur Lilja Dögg Alfreðsdóttir Menningar- og viðskiptaráðherra ávarp, Ólafía Hrönn Jónsdóttir flytur Gunnars-hólma auk þess sem Karlakórinn Öðlingarnir úr Rangárvallasýslu syngja Skarphéðinn í brennunni og fleiri lög.

Gangan var gengin 22. júní 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Poppstjarnan komin á OnlyFans 66 ára gömul

Poppstjarnan komin á OnlyFans 66 ára gömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“
Hide picture