fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fókus

29 ára kærasta Al Pacino hætt með honum og vill fullt forræði

Fókus
Fimmtudaginn 7. september 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Al Pacino, 83 ára, og Noor Alfallah, 29 ára, eru hætt saman. Hún fer fram á fullt forræði yfir þriggja mánaða gömlum syni þeirra, Roman.

Samkvæmt dómskjölum, sem The Blast hefur undir höndum, óskaði Alfallah eftir fullu forræði en að Pacino myndi fá „skynsamlegan umgengnisrétt“.

Hvorugt þeirra hefur tjáð sig opinberlega um málið.

Mynd/Getty Images

Fyrir á Pacino þrjú börn, Julie, 33 ára, og tvíburana Oliviu og Anton, 22 ára.

Alfallah er kvikmyndaframleiðandi og var áður í sambandi með tónlistarmanninum Mick Jagger þegar hún var 22 ára og hann 74 ára, og milljarðamæringnum Nicolas Berggruen, 60 ára.

Pacino og Alfallah eru sögð hafa byrjað að slá sér upp í kringum Covid-faraldurinn en þau héldu sambandinu að mestu úr sviðsljósinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einbýlishús á einstökum stað til sölu – „Konfekt fyrir augun“

Einbýlishús á einstökum stað til sölu – „Konfekt fyrir augun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sirrý um erfiða tíma – „Út frá því fékk ég hugrekkið til að segja upp vinnunni minni”

Sirrý um erfiða tíma – „Út frá því fékk ég hugrekkið til að segja upp vinnunni minni”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta fannst lesendum DV um Skaupið

Þetta fannst lesendum DV um Skaupið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður lét kuldann ekki stöðva sig við Skógafoss – Myndbandið hefur fengið yfir 17 milljónir áhorfa

Ferðamaður lét kuldann ekki stöðva sig við Skógafoss – Myndbandið hefur fengið yfir 17 milljónir áhorfa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skiptar skoðanir á Skaupinu – „Ég var ekki alveg sátt“ – „Man ekki eftir að hafa hlegið jafn mikið“

Skiptar skoðanir á Skaupinu – „Ég var ekki alveg sátt“ – „Man ekki eftir að hafa hlegið jafn mikið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“