fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Ísland í augum útlendinga á árum áður – Skátar, dátar, yngismeyjar og búfénaður

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 24. september 2023 22:00

Margt leynist í gömlum ljósmyndasöfnum. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lífið á höfninni, prúðbúin ungmenni, króknaðir dátar og hross á leiðinni í vinnuþrælkun eru á meðal þess sem brugðið hefur fyrir augu erlendra ljósmyndara á Íslandi. Hér eru nokkrar myndir frá Íslandi sem finna má í söfnum ljósmyndara frá árunum 1920 til 1950.

Íslensk hross á leiðinni yfir hafið til Yorkshire í Bretlandi til að vinna í kolanámum árið 1923. Mynd/Getty

 

Nokkrir guttar hreiðra um sig í heysátu við Eskifjarðarhöfn árið 1935. Mynd/Getty

 

Amerískir dátar koma að landi í Reykjavíkurhöfn árið 1941. Mynd/Getty

 

Mörgum hermönnunum fannst ansi kalt á Íslandi, eins og þessum tveimur amerísku dátum. Mynd/Getty

 

Sígópása. Mynd/Getty

 

Fylgst með kappreiðum árið 1930. Mynd/Getty

 

Mjólkurvatn í Reykjavík árið 1935. Mynd/Getty

 

Fiskþurrkun. Mynd/Getty

 

Yngismær klædd í þjóðbúninginn við Reykjavíkurtjörn árið 1955. Mynd/Getty

 

Önnur blómarós. Íslensk rolla árið 1950. Mynd/Getty

 

Pósthússtræti árið 1930. Mynd/Getty

 

Íslenskir skátar í ferðalagi til Essex í Bretlandi árið 1951. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“