fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Ísland í augum útlendinga á árum áður – Skátar, dátar, yngismeyjar og búfénaður

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 24. september 2023 22:00

Margt leynist í gömlum ljósmyndasöfnum. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lífið á höfninni, prúðbúin ungmenni, króknaðir dátar og hross á leiðinni í vinnuþrælkun eru á meðal þess sem brugðið hefur fyrir augu erlendra ljósmyndara á Íslandi. Hér eru nokkrar myndir frá Íslandi sem finna má í söfnum ljósmyndara frá árunum 1920 til 1950.

Íslensk hross á leiðinni yfir hafið til Yorkshire í Bretlandi til að vinna í kolanámum árið 1923. Mynd/Getty

 

Nokkrir guttar hreiðra um sig í heysátu við Eskifjarðarhöfn árið 1935. Mynd/Getty

 

Amerískir dátar koma að landi í Reykjavíkurhöfn árið 1941. Mynd/Getty

 

Mörgum hermönnunum fannst ansi kalt á Íslandi, eins og þessum tveimur amerísku dátum. Mynd/Getty

 

Sígópása. Mynd/Getty

 

Fylgst með kappreiðum árið 1930. Mynd/Getty

 

Mjólkurvatn í Reykjavík árið 1935. Mynd/Getty

 

Fiskþurrkun. Mynd/Getty

 

Yngismær klædd í þjóðbúninginn við Reykjavíkurtjörn árið 1955. Mynd/Getty

 

Önnur blómarós. Íslensk rolla árið 1950. Mynd/Getty

 

Pósthússtræti árið 1930. Mynd/Getty

 

Íslenskir skátar í ferðalagi til Essex í Bretlandi árið 1951. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“