Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, er nýjasti gestur Fókuss, lífsstílsþáttar DV í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur.
Í þættinum fer hann um víðan völl og ræðir meðal annars um æskuna, ástina, tískuáhugann, athyglina og lífið sem þriggja barna faðir, unnusti, kírópraktor, samfélagsmiðlastjarna, fyrirtækjaeigandi og fatahönnuður.
Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“