fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Tekjur Eddu Falak hækka um 50 prósent

Fókus
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 09:28

Edda Falak Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hagur baráttukonunnar Eddu Falak vænkast en tekjur hennar hafa hækkað talsvert milli ára.

Edda er viðskiptafræðingur, íþróttakona, þjálfari og áhrifavaldur en er hvað þekktust fyrir hlaðvarp sitt, Eigin konur.

Í fyrra var hún með virka Patreon-síðu, þar sem hlustendur borga fyrir áskrift að hlaðvarpinu. Síðasti þáttur kom út í desember 2022.

Í mars 2022 hætti hún sem einyrki og tók upp samstarf við Stundina og gekk í kjölfarið í Blaðamannafélag Íslands. Í febrúar 2023 hóf hún störf hjá Heimildinni en hætti störfum tveimur mánuðum síðar.

Auk þáttagerðarinnar hefur Edda einnig boðið upp á fjarþjálfunarprógrömm á StrongerWithEdda.com, og er síðan enn virk.

Það vakti nokkra athygli að greitt útsvar Eddu árið 2020 var núll krónur miðað við uppgefnar tekjur. Að sögn hennar var það þó á misskilningi útskýrði hún málið á þá leið að hún hefði verið skattlögð í Danmörku.

Árið 2021 borgaði hún skatt hér á landi og voru mánaðartekjur hennar að meðaltali 341.678 krónur.

Hagur hennar vænkaðist til muna á milli ára en tekjur hennar hækkuðu um 50 prósent, að meðaltali voru þær 522.484 krónur á mánuði árið 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“