fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
Fókus

Sölvi Tryggvason lækkar um 1,2 milljónir á mánuði í launum

Fókus
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 15:59

Sölvi Tryggvason og Frosti Logason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason lækkaði umtalsvert í launum milli ára, um samtals 1,2 milljónir á mánuði.

Sölvi heldur úti hlaðvarpinu „Podcast með Sölva Tryggva“ og hefur gefið út yfir 200 þætti.

Árið 2021 var hann með rúmlega 1,6 milljónir króna á mánuði.

Í desember 2021 stofnaði hann áskriftasíðu – solvitryggva.is – og er mánaðargjald 990 kr. á mánuði. Hægt er að greiða hærri upphæð ef áskrifendur vilja.

Svo virðist sem hlaðvarpsheimurinn sé ekki jafn arðbær og áður fyrir Sölva en mánaðarlaun hans árið 2022 voru 412.671 kr. á mánuði. Tekjur hans lækkuðu um 74 prósent milli ára.

Frosti Logason

Frosti sneri nýverið aftur í fjölmiðla með hlaðvarpsveituna Brotkast og hlaðvarpsþáttinn Harmageddon.

Fyrir það starfaði hann sem sjómaður og hafði góðar tekjur. Hann var með 1.344.725 kr. í laun á mánuði miðað við greitt útsvar 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir „kynlífsóðustu konu Ástralíu“ stígur fram

Móðir „kynlífsóðustu konu Ástralíu“ stígur fram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ert þú með frestunaráráttu? Þá þarftu að lesa þetta

Ert þú með frestunaráráttu? Þá þarftu að lesa þetta
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eltihrellirinn er kona sem fyrrverandi kærasti hennar svaf hjá – „Ég óttast hversu langt hún er tilbúin að ganga“

Eltihrellirinn er kona sem fyrrverandi kærasti hennar svaf hjá – „Ég óttast hversu langt hún er tilbúin að ganga“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“