fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Guðjón vopnasali selur glæsilega hönnunarhöll

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. ágúst 2023 15:00

Mynd: Fasteignamarkaðurinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Guðjón Valdi­mars­son vopnasali og Ing­unn Þor­steins­dótt­ir, hafa sett einbýlishús sitt við Skógarás 12 í Hafnarfirði á sölu. Mbl greindi frá.

Húsið er 349,5 fm á tveimur hæðum með innbyggðum mjög rúmgóðum bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Húsið var byggt árið 2008, teiknað af Vífli Magnús­syni arki­tekt og hafa hjónin búið í húsinu fra upphafi. 

Húsið skiptist í forstofu, hol, gestasnyrtingu, eldhús, borðstofu, arinstofu, og svefnherbergi á efri hæð. Á neðri hæð er stofa, sjónvarpsstofa, hjónaherbergi með baðherbergi og fataherbergi, tvö svefnherbergi, líkamsræktarherbergi, baðherbergi, tvær geymslur og gang. 

Í miðju hús­inu er stofa sem hægt er að horfa niður í af efri hæðinni. Þessi stofa stát­ar af tvö­faldri loft­hæð sem ger­ir húsið kon­ung­legt. Auk­in loft­hæð er í flest­um rým­um húss­ins og er þar að finna inn­fellda lýs­ingu í nán­ast öll­um loft­um. 

Guðjón rek­ur vef­versl­un­ina vopna­sal­inn.net og komst í frétt­ir í lok síðasta árs í tengsl­um við víðtæka rann­sókn á fyrsta hryðju­verka­málinu sem komið hefur upp hér á landi.

Sjá einnig: Faðir ríkislögreglustjóra smíðaði og seldi ólöglega riffla

Mynd: Fasteignamarkaðurinn
Mynd: Fasteignamarkaðurinn
Mynd: Fasteignamarkaðurinn
Mynd: Fasteignamarkaðurinn
Mynd: Fasteignamarkaðurinn
Mynd: Fasteignamarkaðurinn

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively
Fókus
Fyrir 3 dögum

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“