fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Fókus

Slegið upp í þriggja daga veislu á Ítalíu til að fagna Töru Sif og Elfari Elí

Fókus
Föstudaginn 11. ágúst 2023 12:59

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fasteignasalinn og dansarinn Tara Sif Birgisdóttir og lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson slá í þriggja daga brúðkaupsveislu í Róm á Ítalíu.

Tara Sif og Elfar Elí giftu sig í Las Vegas í fyrra en héldu því leyndu í nokkra mánuði og sögðust ætla að halda alvöru brúðkaup seinna. Nú er loksins komið að því og eru þau stödd í Róm á Ítalíu ásamt fjölskyldu og vinum.

Tara Sif og Elfar Elí ástfangin. Mynd/Instagram

Gestalistinn er stjörnum prýddum en meðal gesta eru áhrifavaldurinn og World Class-erfinginn Birgitta Líf Björnsdóttir, plötusnúðurinn Dóra Júlía, þjálfarinn og áhrifavaldurinn Sanda Björg Helgadóttir, einkaþjálfarinn Telma Fanney Magnúsdóttir og kærasti hennar, söngvari Kaleo, Jökull Júlíusson.

Frá vinstri: Vaka Vigfúsdóttir, Sandra Helga, Tara Sif, Dóra Júlía og Birgitta Líf. Mynd/Instagram

Brúðkaupið verður í dag en í gær var aldeilis skemmtidagskrá. Dagurinn byrjaði á æfingu sem Tara Sif stjórnaði, síðan fóru vinirnir í vínsmökkun og skoðuðu staðinn þar sem athöfnin mun fara fram. Kvöldinu lauk svo með ljúfum tónum frá Jökli.

Áhrifavaldavinkonurnar hafa verið duglegar að birta myndir og myndbönd á Instagram frá fjörinu.

Æfing í boði Töru Sifjar.
Allir hressir í vínsmökkun. Mynd/Instagram
Jökull tók lagið. Mynd/Instagram.
Þarna mun brúðkaupið fara fram seinna í dag. Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir 12 ára stelpunni sem sló í gegn í America‘s Got Talent – Svona lítur hún út í dag

Manst þú eftir 12 ára stelpunni sem sló í gegn í America‘s Got Talent – Svona lítur hún út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstök vinátta ferfætlinganna Gríms og Tomma gleður „grindvíska flóttamenn“ sem óðum koma sér fyrir í Kópavogi

Einstök vinátta ferfætlinganna Gríms og Tomma gleður „grindvíska flóttamenn“ sem óðum koma sér fyrir í Kópavogi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Anna Svava ljóstrar upp hvar hún fékk kjólinn sem vakti svona mikla athygli – „Ég er heltekin af þessu dressi“

Anna Svava ljóstrar upp hvar hún fékk kjólinn sem vakti svona mikla athygli – „Ég er heltekin af þessu dressi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Enginn mistilteinn en djúsí koss við jólatréð“

Vikan á Instagram – „Enginn mistilteinn en djúsí koss við jólatréð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Blake Lively kærir Baldoni fyrir kynferðislega áreitni á tökustað – Vildi ekki fleiri kynlífsatriði

Blake Lively kærir Baldoni fyrir kynferðislega áreitni á tökustað – Vildi ekki fleiri kynlífsatriði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ofuraðdáandi Swift – Mætti á 22 tónleika Eras Tour og eyddi 14 milljónum

Ofuraðdáandi Swift – Mætti á 22 tónleika Eras Tour og eyddi 14 milljónum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þetta pöntuðu Íslendingar sér á Wolt á árinu – Dýrasta pöntunin kostaði 136 þúsund

Þetta pöntuðu Íslendingar sér á Wolt á árinu – Dýrasta pöntunin kostaði 136 þúsund
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kolbrún syrgir bróður sinn

Kolbrún syrgir bróður sinn