fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Ábreiðukeppni Emmsjé Gauta – Ertu maður eða mús?

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 15:26

Emmsjé Gauti Mynd: Skjáskot YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmsjé Gauti syngur Þjóðhátíðarlagið í ár og heitir lagið Þúsund hjörtu. 

Emmsjé Gauti hefur nú sett af stað ábreiðulagakeppni og skorar hann á þá sem taka vilja þátt að flytja þjóðhátíðarlagið og er leyfilegt að flytja lagið með hvaða hætti sem fólk kýs.

Reglurnar eru einfaldar: Viðkomandi þarf að taka myndband af sér að spila lagið (eða bút úr því) og setja í story á Instagram eða á TikTok, tagga Gauta á InstaStory @emmsjegauti eða TikTok @emmsjeofficial. 

Allir sem taka þátt fá repost í story hjá honum. 

Gauti mun síðan fara yfir innsendingarnar og velja tvær bestu ábreiðurnar. Verðlaunin eru 2 miðar á Þjóðhátíð og kassi af Tuborg (ef keppandinn er 20 ára eða eldri). Keppnin stendur yfir frá 7.-16.júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jóhannes Þór fékk stórskrýtna sendingu frá Reykjavíkurflugvelli – „Hvar fær maður svona“

Jóhannes Þór fékk stórskrýtna sendingu frá Reykjavíkurflugvelli – „Hvar fær maður svona“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kári skrifar Ragnari skjálfta bréf – „Ef ég man rétt tókst okkur ekki að stöðva stríðið í Víetnam“

Kári skrifar Ragnari skjálfta bréf – „Ef ég man rétt tókst okkur ekki að stöðva stríðið í Víetnam“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ellý segir gjaldþrotin og erfiðleika hafa gert sig sterkari – „ Ég vel að vera ljón og vera sterk“

Ellý segir gjaldþrotin og erfiðleika hafa gert sig sterkari – „ Ég vel að vera ljón og vera sterk“