fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Gylfi Þór og Alexandra Helga selja Arnarneslóðina

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. júlí 2023 15:01

Alexandra Helga og Gylfi Þór. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Alexandra Helga Ívars­dóttir, eigandi Móa&Mía ehf., og Gylfi Þór Sigurðsson, hafa sett lóð sína við Máva­nes 5 í Garða­bæ á sölu.

Viðskiptablaðið greindi fyrst frá.

Lóðin er 1.400 fer­metrar með út­sýni yfir Arnar­nes­voginn og Sjá­lands­hverfið í Garða­bæ. Heimilt er að byggja 600 fer­metra hús á lóðinni.

Hjónin keyptu lóðina í júlí 2020 og var kaup­verðið 140 milljónir króna. Sam­kvæmt heimildum Við­skipta­blaðsins er verið að leita eftir kaup­verði upp undir 250 milljónum króna fyrir lóðina í dag, en óskað er eftir tilboði í eignina. DV greindi fyrst frá kaupum hjónanna á lóðinni í júní 2021:

Sjá einnig: Gylfi og Alexandra hyggjast búa í Garðabæ í framtíðinni:Keyptu einstaka lóð á 140 milljónir króna

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“