fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fókus

Biggi og Sísí setja upp hringa

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. júní 2023 07:00

Myndir: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, og listakonan Sísí Ingólfsdóttir eru trúlofuð. Parið greindi frá gleðitíðindunum í gær og hefur hamingjuóskum rignt yfir þau.

Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum í lok janúar.

Sísí lauk BA gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands og MA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands. Biggi er

Biggi er menntaður lögreglumaður og starfar sem lögregluvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hann útskrifaðist einnig með BA í nútímafræði frá HA árið 2017.

Tíu ára aldursmunur er á parinu, Biggi er fæddur 1976 og Sísí árið 1986, Biggi á tvö börn úr fyrra sambandi og Sísí fjögur börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi