fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Sunneva Einars og vinkonur tóku strákana með í skvísuferð – „Hver fær loksins hring á fingurinn?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júní 2023 13:59

Myndir/Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir, Birta Líf Ólafsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir og Eva Einarsdóttir eru nú staddar í Suður-Frakklandi í sannkallaðri skvísuferð.

Þær hafa birt fjölda mynda af sér við sundlaugabakkann og í sumarlegum fínum klæðum að njóta lífsins lystisemda.

Birta Líf sumarleg í svörtu. Skjáskot/Instagram
Birta Líf í bleiku. Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Sunneva Einars með fræga hvíta beltið. Skjáskot/Instagram
Stelpurnar að skvísa sig upp. Skjáskot/Instagram
Eva Einarsdóttir. Skjáskot/Instagram
Jóhanna Helga við sundlaugarbakkann. Skjáskot/Instagram

En þetta eru ekki bara stelpurnar, heldur tóku þær kærasta sína með sem virðast einnig njóta sín í botn.

Það er samt ekki bara verið að skvísast í ferðinni en strákarnir grilluðu saman og skelltu sér í laugina.

Strákarnir grilluðu kjöt og drukku bjór. Skjáskot/Instagram
Sundlaugasprettur. Skjáskot/Instagram

Sunneva Einars, einn vinsælasti áhrifavaldur landsins og raunveruleikastjarna, sló á létta strengi í myndbandi á TikTok.

„Þegar þið eruð í rómantískri paraferð og þið eruð að spá hver af ykkur fær loksins hring á fingurinn,“ skrifaði hún með myndbandinu sem má sjá hér að neðan.

@sunnevaeinarsWho will it be?♬ Renaissance (Main Title Theme) [from „The White Lotus: Season 2“]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fiskikóngurinn deilir gleðitíðindum – „Loksins“ 

Fiskikóngurinn deilir gleðitíðindum – „Loksins“ 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós