fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Þessi fengu Grímuverðlaunin

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 15. júní 2023 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta sinn í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu. Verðlaunin voru í beinni á RÚV og má horfa á upptökuna hér.

Ellen B. hlaut þrenn verðlaun, sýning ársins, Benedict Andrews verðlaun sem leikstjóri ársins og Benedikt Erlingsson verðlaun sem leikari ársins í aukahlutverki. 

Geigengeist, sem sett var upp af Íslenska dansflokknum, hlaut  þrenn verðlaun, fyrir búninga, lýsingu og tónlist. Íslandsklukkan, Chicago og Hringrás hlutu tvenn verðlaun hver. 

Arnar Jónsson, leikari, hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt.

Vinningshafar voru:

Sýning ársins

  • Ellen B.
  • Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Leikrit ársins

  • Síðustu dagar Sæunnar
  • Eftir Matthías Tryggva Haraldsson
  • Sviðsetning: Borgarleikhúsið

Leikstjóri ársins

  • Benedict Andrews 
  • Ellen B.
  • Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Leikari ársins í aðalhlutverki

  • Hallgrímur Ólafsson 
  • Íslandsklukkan
  • Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Leikari ársins í aukahlutverki

  • Benedikt Erlingsson 
  • Ellen B.
  • Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Leikkona ársins í aðalhlutverki

  • Nína Dögg Filippusdóttir 
  • Ex
  • Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Leikkona ársins í aukahlutverki

  • Íris Tanja Flygenring 
  • Samdrættir
  • Sviðsetning – Tjarnarbíó

Barnasýning ársins

  • Draumaþjófurinn 
  • Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Leikmynd

  • Mirek Kaczmarek 
  • Prinsessuleikarnir
  • Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Búningar

  • Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir  
  • Geigengeist
  • Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

Lýsing

  • Kjartan Þórisson 
  • Geigengeist
  • Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

Tónlist

  • Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson
  • Geigengeist
  • Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

Hljóðmynd

  • Unnsteinn Manuel Stefánsson
  •  Íslandsklukkan
  • Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Söngvari

  • Björgvin Franz Gíslason 
  • Chicago
  • Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar

Dansari

  • Þyri Huld Árnadóttir 
  • Hringrás
  • Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

Danshöfundur

  • Þyri Huld Árnadóttir 
  • Hringrás
  • Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

Dans og sviðshreyfingar

  • Lee Proud
  • Chicago
  • Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar

Sproti ársins

  • Grasrótarstarf óperulistamanna

Heiðursverðlaun Sviðlistarsambands Íslands

  • Arnar Jónsson 
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram