fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Fókus

Melkorka ræðir um upplifun sína af ofbeldissambandi í nýjasta þætti af Fókus

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 15. júní 2023 18:29

Melkorka Torfadóttir. Mynd/Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melkorka Torfadóttir er nýjasti gestur Fókuss, sem eru nýir lífsstílsþættir á DV sem hófu göngu sína í lok maí.

Melkorka er hársnyrtir, móðir og afrekskona í fitness sem hefur lagt mikla vinnu í að komast á þann stað þar sem hún er í dag. Hún náði að losa sig úr ofbeldissambandi og vann úr þeirri erfiðu reynslu með hjálp Bjarkarhlíðar, Stígamóta og Kvennaathvarfsins og segir sögu sína til að vekja athygli á mikilvægi þess að þolendur fái hjálp eftir að hafa komist undan ofbeldismanni sínum.

Horfðu á þáttinn hér að neðan.

video
play-sharp-fill

Melkorka vildi einnig vekja athygli á söfnun sem stendur nú yfir fyrir Hrönn Sigurðardóttur, sem er að berjast við krabbamein.  DV tók viðtal við Hrönn fyrr í vikunni sem má lesa hér.

Þeir sem vilja styrkja við söfnunina geta lagt inn á reikning 0525-14-401254 og kennitölu 240878-3809.

Fylgstu með Melkorku á Instagram.

Þolendur heimilisofbeldis geta leitað sér aðstoðar hjá eftirtöldum aðilum:

Á höfuðborgarsvæðinu:

Kvennaathvarfið – sími: 561-3720 Neyðarnúmer allan sólarhringinn: 561-1205 Netfang: Kvennaathvarf@kvennaathvarf.is Stígamót – sími: 562-6868 / 800-6868 Netfang: stigamot@stigamot.is

Neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis Landspítalanum 543 1000 – Aðalskiptiborð LSH 543 2000 – Afgreiðsla bráðamóttöku LSH 543 2094 – Neyðarmóttaka á dagvinnutíma 543 2085 – Áfallamiðstöð LSH Kristínarhús – Sími: 546 3000 Netfang: steinunn@stigamot.is Kvennaráðgjöfin – Sími: 552-1500 Karlar til ábyrgðar – Sími : 555-3020 Drekaslóð – Símanúmer: 551 – 5511 / 860-3358

Bjarkarhlíð – Þolendamiðstöð. Sími: 553-3000

Landsbyggðin:

Aflið, systursamtök Stígamóta á Akureyri – Símanúmer: 461 5959 / 857 5959 Sólstafir, systursamtök Stígamóta á Ísafirði – Sími: 846-7484

Bjarmahlíð – Þolendamiðstöð. Sími: 551-2520

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gúrkusalat Sölku slær í gegn

Gúrkusalat Sölku slær í gegn
Fókus
Í gær

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda
Hide picture