fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Allir að spá hver maðurinn í „dulargervinu“ hafi verið við krýningu Karls

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 8. maí 2023 10:29

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn var Karl III Bretakonungur krýndur við hátíðlega athöfn í Westminster Abbey í London.

Milljónir manna um heim allan fylgdust með krýningunni og var um 2300 gestum boðið í athöfnina sjálfa.

Sjá einnig: Litli prinsinn stal aftur senunni og varalestur afhjúpar einkasamtöl konungsfjölskyldunnar við krýninguna

Einn gestur hefur vakið sérstaka athygli, en margir áhorfendur töldu hann vera í dulargervi og veltu fyrir sér hver þessi maður væri og af hverju hann væri í dulargervi.

„Þetta hlýtur að vera maður til að mótmæla olíuiðnaðinum,“ sagði einn netverji.

Einnig var mikið gert grín að svokallaða dulargervinu. Það meðal annars sagt vera „ódýrasta og versta dulargervi í heimi.“

Hins vegar var þetta ekki maður í dulargervi heldur einfaldlega tónskáldið Sir Karl Jenkins.

Tónskáldið sem öðlaðist frægð á Twitter um helgina.

Sjá einnig: Svona verður krýning Karls og Kamillu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“